Litli kútur Zweck

Click on pictures to see them enlarged!
Back to main page

8 Weeks, 1 Day:
Samkvæmt fyrsta sónar er litli kútur væntanlegur í kringum 14. Sep 2007 sem passar miðað við settan dag 12. Sep 2007. Ótrúlegt ad sjá þessa litlu písl og risa stóra hjartað slá:)


13 Weeks, 4 Days:
Fórum í sónar til að tékka á litninga göllum, allt virtist í besta lagi (litlar líkur á alvarlegum göllum) og við fengum að vita að við eigum væntanlega von á litlum strák:)


19 Weeks:
Fórum í sónar til að skoða hvernig barnið þróast. Öll helstu líffæri komu vel út og vid fengum frekari stadfestingu á að lítið strák kríli væri á leiðinni. Hann var byrjaður ad æfa sig í að anda, gaman að sjá lungun þenjast og hjartað slá.


31 Weeks:
Fórum í sónar til að tékka á stærdinni á litla strák. Hann mældist um 4 lb og 6 oz sem ku vera viku og nokkrum dögum stærra en meðaltalið, en samt innan viðmiðunarmarka. Þannig að hann er bara ekkert allt of stór:) Þetta held ég reiknist sem 2.0 kg. Hann verður semsagt sennilega í stærra lagi en við áttum nú von á því. Það sást heilmikið hár á litla dreng, hefur thað sennilega allt frá föður sínum. Enda ku dökkt hár sjást betur í sónar en ljóst og ég var víst sköllótt þar til ég var eins árs.37 Weeks, 3 Days:
Annar sónar til að tékka stærð á pilti. Mældist nú um 7 lb og 10 oz. Semsagt í stærra lagi en ekkert til að hafa áhyggjur af:)39 Weeks, 5 Day:
Legvatnstékk hjá þeim litla.40 Weeks, 1 Day:
Legvatnstékk númer tvö. Laeknirinn ekki nógu ánægður með non-stress-test hjá þeim litla og vildi vita hver staða legháls og legvatns var. Strákur kom bara vel út úr þessu tékki.Sigrún Hreinsdóttir 2007